Við mælum með að gestir bóki miða fyrir fram, en einnig er hægt að kaupa miða í móttöku Krauma með fyrirvara um framboð
Við biðjum hópa stærri en 10 manns að senda tölvupóst á krauma@krauma.is. Vinsamlegast hafið samband við krauma@krauma.is vegna tilboða fyrir 15 manns eða fleiri
Til að panta borð á veitingastaðnum er best að senda tölvupóst á krauma@krauma.is
Krauma býður viðskiptavinum að kaupa léttvín, bjór og óáfenga drykki í náttúrulaugunum
Krauma leigir út handklæði, sundföt og baðsloppa
Afpöntunarreglur
Með því að kaupa miða hjá Krauma samþykkir þú reglur okkar varðandi afpantanir
Allar afpantanir verða að berast að minnsta kosti 48 klukkustundum fyrir heimsóknina til að fá fulla endurgreiðslu
Ef hætt er við með 24 til 48 klukkustunda fyrirvara býðst endurgreiðsla að virði 50% pöntunar
Ekki er hægt að fá endurgreitt ef afpöntun berst með minna en 24 klukkustunda fyrirvara
Gestum stendur til boða að fá fulla endurgreiðslu eða bóka nýjan tíma ef Krauma lokar vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Dæmi um slíkar aðstæður eru slæmt veður eða ófærð
STAÐSETNING
Krauma er staðsett hjá Deildartunguhver, skammt frá Reykholti.
Krauma er í 97 kílómetra fjarlægð frá Reykjavík.
Komdu við í Krauma og upplifðu sjarma Vesturlands.